Púlsinn

Púlsinn 21. janúar

Hlustendaverðlaunin 2016 verða afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíói föstudagskvöldið 29. janúar n.k.
og í beinni útsendingu á Stöð 2. Fram koma:
 
Úlfur Úlfur
Bubbi og Spaðadrottningarnar
Fufanu
Dikta
Glowie
Friðrik Dór
Axel Flóvent
Páll Óskar 
Steindi JR og Auðunn Blöndal

Hlustendur geta nælt sér í miða með því að hlusta.

Eins og púlsinn sagði frá í gær er hljómsveitin At The Drive In að koma saman að nýju. Nú er komin tilkynning á heimasíðu sveitarinnar og það er von á nýrri plötu þeirri fyrstu síðan að meistarastykkið Relationship Of Command kom út árið 2000. Janúar þurfti á þessum fréttum að halda

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur