Púlsinn

Púlsinn 20. janúar

At The Drive eru að koma formlega saman aftur. Sveitin var staðfest á eina tónlistarhátíð á árinu en nú hafa fleiri dagsetningar bæst við. Sveitin ætlar sömuleiðis að senda frá sér stóra tilkynningu fljótlega og spurning hvort að von sé á nýju efni frá At The Drive In sem yrði sérlega ánægjulegt.

Þessa vikuna erum við að gefa miða á stórmyndina The Revenant með Leonardo DiCaprio og Tom Hardy í aðalhlutverkum. Myndin hlaut Golden Globe sem besta myndin og DiCaprio fékk sömu verðlaun fyrir besta leik. The Revenant er sömuleiðis tilnefnd til fjölda óskarsverðlauna. Hlustið og þér munuð hljóta. 

Þungarokksveitin DIMMA mun halda sannkallaða þungarokksveislu í Gamla bíói föstudaginn 22. janúar. 
Sérstakir gestir verða brennheitu brjálæðingarnir í Kontinuum en einnig mun Dj Kiddi Rokk leika þungar perlur rokksögunnar á milli atriða. 

Miðaverð : 2.900.- og er miðasala á midi.is, húsið opnar kl 20:00.
Kontinuum mun fara á svið kl 21:30 og DIMMA fylgir svo í kjölfarið.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.