.jpg)
Í fyrsta þætti af Straumi á þessu ári verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við DIIV, Wild Nothing, Prince Rama, Jerry Folk og Lane 8. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
Það eru ansi margar sveitir sem ætla að koma saman á Coahella hátíðinni núna í apríl. Guns & Roses og LCD Soundsystem og svo sagði Ice Cube frá því um helgina að eftirlifandi meðlimir N.W.A muni koma saman á hátíðinni.
Þungarokksveitin DIMMA mun halda sannkallaða þungarokksveislu í Gamla bíói föstudaginn 22. janúar.
Sérstakir gestir verða brennheitu brjálæðingarnir í Kontinuum en einnig mun Dj Kiddi Rokk leika þungar perlur rokksögunnar á milli atriða.
Miðaverð : 2.900.- og er miðasala á midi.is, húsið opnar kl 20:00.
Kontinuum mun fara á svið kl 21:30 og DIMMA fylgir svo í kjölfarið.
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.
Facebook