Púlsinn

Púlsinn 11. desember

Það er skammt stórra högga á milli í rokkinu. David Robert Jones eða David Bowie lést í gær 69 ára að aldri eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein. Bowie hefur átt alveg hreint ótrúlegan feril í tónlistinni síðan að hann sló í gegn með space Oddity árið 1969. Hann breytti ítrekað um stefnu í tónlist sinni og endurtók sig aldrei. Það skýrir að hluta þann fjölda aðdáenda sem að hann átti. Nýjasta plata Bowie, Blackstar, kom út 9. janúar og segir upptökustjórinn Tony Visconti að platan sé kveðjugjöf Bowie til aðdáenda sinna. Gríðarlegur fjöldi fólks hefur minnst Bowie t,d á samfélagsmiðlum og greinilegt að tónlist hans hefur haft áhrif á ansi marga.

Golden Globe verðlaunin voru afhent í nótt. Ricky Gervais kynnti herlegheitin af sinni stöku snilld og náði auðvitað að hneyksla nokkur marga. Nýjasta mynd Leonardo DiCaprio The Revenend hlaut þrenn verðlaun. The Martian hlaut tvenn og myndin um Steve Jobs tvenn.  

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.