Púlsinn

Púlsinn 8. janúar

Herferðir á internetinu eru misgáfulegar en nú er ein frábær komin í gang. Aðdáandi Lemmy heitins úr Mötorhead hefur hafið undirskriftasöfnun og vill láta endurskýra hinn rammgörótta drykk Jack & Coke Lemmy. Sumsé næst þegar að þú skundar á barinn biður þú um Lemmy on the rocks. Skál.

BBC hefur birt lista sinn yfir heitustu atriðin sem fólk ætti að fylgjast með á árinu. Raflistamaðurinn Jack Garratt er á toppnum en lögin Wethered og Breathe Life hafa hljómað hér á xinu. Garratt er nýbúinn að fá virt gagnrýnendaverðlaun á Bretlandseyjum þannig að árið byrjar vel.

Púlsinn minnir á Pepsi Max listann sem verður endurfluttur á sunnudagskvöldið kl 20:00. 20 vinsælustu lögin á X-977 árið 2015

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.