Púlsinn

Púlsinn 6. janúar

Hljómsveitin Linkin Park er í hljóðveri þessa dagana og er stefnan tekin á nýja plötu á árinu. Söngvarinn Chester Bennington birti mynd af sér að störfum í hljóðverinu á Instagram. Seinasta plata Linkin Park, the Hunting Party kom út 2014.

Billy Corgan úr The Smashing Pumpkins er mikill fjölbragðaglímuáhugamaður. Svo mikill að hann starfar við TNA Wrestling í Nashville þar sem að hann þróar persónur fyrir Impact Wrestling. Nú hefur hann sömuleiðis gefið út þemalag og nýtti lag sem hann hafði hugsað fyrir Smashing Pumpkins.Lagið heitir Roustabout og er hetjuóður mikill.

Árslisti Pepsi Max verður í loftinu á miðvikudaginn á X-977. Tuttugu vinsælustu lög ársins 2015 verða spiluð og hefst veislan á slaginu 18:00

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.