Púlsinn

Púlsinn 29. desember

Lemmy Kilmister úr hljómsveitinni Mötorhead er látinn sjötugur að aldri. Það var krabbamein sem lagði kallinn að lokum. Lemmy stofnaði hljómsveitina Mötorhead árið 1975 eftir að hann var rekinn úr sýrurokksveitinni Hawkwind. Lemmy var afar virtur í bransanum og hafa tónlistarmenn hlaðið hann lofi á samfélagsmiðlum. Bubbi Morthens segir m.a á fésbókarsíðu sinni að hann hafi ekki búist við að kallinn næði fimmtugu en þakkar honum fyrir rokkið sem að við gerum sömuleiðis.

Milli jóla-og nýárs ætlum við að gefa þér geggjaðan Áramótapakka sem kemur þér inn í nýja árið en pakkinn inniheldur ostakörfu frá Hagkaup,Nóa Kropp frá Nóa siríus, Maarud snakkpoka,Miller og gjafabréf frá Stjörnuljós flugeldum  fylgstu vel með og pakkinn gæti orðið þinn.

X-ið 977 Kemur þér inn í nýja árið.

Við erum að gefa miða á stórmyndina Point Break sem verður frumsýnd í sambíóunum 30. des. Ungur alríkislögreglumaður gengur í raðir hóps hættulegra glæpamanna sem stundar jaðar-áhættuíþróttir, til að ná lögum yfir þá. Hlustið og þér munuð hljóta.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.