Púlsinn

Púlsinn 18. desember

GUS GUS – GÍSLI PÁLMI – ÚLFUR ÚLFUR

3 af mestu partýböndum landsins koma saman rétt fyrir jól til að skjóta öllum inní jólin í miklu stuði. 

Tónleikar ewru annaðkvöld í Gamla Bíó. Húsið opnar kl 21.00 og partyið stendur til 02.00.

Fjölbreytt veitingasala verður á staðnum og búast má við óvæntum leynigestum

Miðasala inn á tix.is .... verð : 4900.- kr 

18 ára aldurstakmark


Bók vikunnar er Týnd í Paradís er ein umtalaðsta bók ársins og fær einróma lof gagnrýnanda. Í bókinni segir Mikael Torfason sögu sína, foreldra sinna og 
forfeðra. Við sögu koma guð, djöfullinn og Vottar jehóva. Ennfremur hippar, læknar, sjómenn, bændur, húsmæður, drykkjumenn, reykingafólk 
og börn. Þetta er ótrúleg saga sem er  dagsönn.


Xið 977 kynnir, Jólahaug X-ins 977 
Þar sem við gerum ráð fyrir því að allir hlustendur X-ins 977 séu Jólahaugar og kaupa ekki jólagjafir fyrr en seint og síðar meir.
Þá höfum við ákveðið að hjálpa nokkrum heppnum hlustendum með jólagjafirnar í ár. 
Þrisvar sinnum á dag alla föstudaga fram að jólum munum við gefa haug að jólagjöfum. 

Jólahaugurinn inniheldur: 
Gjafabréf frá Jack and Jones
Calvin Klein herrailmur 
Gjafabréf frá Reykjavík Ink Frakkastíg 7. 
Gjafabréf frá Eirberg Lífstíl  Kringlunni •
Gjafabréf frá Pole Sport
Gjafabréf frá midi.is 
       fjölskylduspilið Nefndu þrennt 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.