Púlsinn

Púlsinn 17. desember

Eagles Of Death Metal hafa skipulagt nýjan evróputúr og ætla m.a að snúa afttur til Parísar 16. febrúar sem verður sjálfsagt sögulegt kvöld. Gott hjá herra Hughes og félögum að láta ekki stoppa sig.

 

Xmas er í kvöld! Allur ágóði tónleikanna rennur í tómstundarsjóð Rauða Krossins til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontinuum
VIO 

Miðasala er á miði.is og miðaverð eins og alltaf 977kr

 

Bók vikunnar er Týnd í Paradís er ein umtalaðsta bók ársins og fær einróma lof gagnrýnanda. Í bókinni segir Mikael Torfason sögu sína, foreldra sinna og 
forfeðra. Við sögu koma guð, djöfullinn og Vottar jehóva. Ennfremur hippar, læknar, sjómenn, bændur, húsmæður, drykkjumenn, reykingafólk 
og börn. Þetta er ótrúleg saga sem er  dagsönn.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.