Púlsinn

Púlsinn 16. desember

James Hetfield úr Metallica hefur birt lista yfir uppáhalds atburði sína á árinu. Börnin hans koma fyrir á listanum og einnig talar hann um gítarsándið sem að hann náði fram við upptökur á nýju plötunni. Staðreyndin að Justin Bieber hafi sést í Metallica bol ratar sömuleiðis á listann hans.

Xmas, fara fram í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 17 desember. Allur ágóði tónleikanna rennur í tómstundarsjóð Rauða Krossins til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontinuum
VIO 

Miðasala er á miði.is og miðaverð eins og alltaf 977kr

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.