Púlsinn

Púlsinn 14. desember

Xmas, fara fram í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 17 desember. Allur ágóði tónleikanna rennur í tómstundarsjóð Rauða Krossins til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontiuum
VIO 

Miðasala er á miði.is og miðaverð eins og alltaf 977krSextugsafmæli Paul Simonon fyrrum bassaleikara The Clash, var haldið hátíðlegt um helgina. Auðvitað var rifið í hljóðfæri og það var sannkölluð súpergrúppa sem kom saman. Damon Albarn og Noel Gallagher voru á meðal þeirra og spiluðu m.a Dare með Gorillaz og Janie Jones með The Clash


Árslistaþáttur Straums, þar sem farið verður yfir 30. bestu erlendu plötur ársins 2015, verður á dagskrá á X-inu 977 frá klukkan 22:00 – 0:00 í kvöld. 

Bók vikunnar (í næstu viku) er Týnd í Paradís er ein umtalaðsta bók ársins og fær einróma lof gagnrýnanda. Í bókinni segir Mikael Torfason sögu sína, foreldra sinna og 
forfeðra. Við sögu koma guð, djöfullinn og Vottar jehóva. Ennfremur hippar, læknar, sjómenn, bændur, húsmæður, drykkjumenn, reykingafólk 
og börn. Þetta er ótrúleg saga sem er  dagsönn.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.