Púlsinn

Púlsinn 8. desember


Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. 

Björk er tilnefnd fyrir plötuna Vulnicura (e. Best Alternative Music Album), Jóhann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Theory of Everything (e. Score Soundtrack for Visual Media) og Of Monsters and Men fyrir plötu sína Beneath the Skin í flokki bestu umbúðahönnunar (e. Best Boxed or Special Limited Edition Package). 

Þetta er í 14. sinn sem Björk er tilnefnd til Grammy-verðlauna segir á vísi.is


LEGENDS AND KINGS EUROPEAN TOUR - FINAL EVENT
 í IÐNÓ ÞANN 12. DESEMBER 2015 21:00 - 03:30 

R.A. THE RUGGED MAN
A-F-R-O (ALL FLOWS REACHOUT)
MR. GREEN (LIVE FROM THE STREETS)

Tónleikarnir munu fara fram í Iðnó þann 12. desember og hefjast þeir kl. 21.00 og standa yfir til kl. 04.00. Listamennirnir gera hlé á tónleikum sínum á meðan bardagi Gunnars Nelson og Connors McGregors í UFC verður sýndur á risatjaldi í Iðnó.

Barnsmóðir Scott Weiland hefur stigið fram og beðið fólk um að gefa dauða hans ekki goðsagnablæ. Hún lýsir því m.a að börnin þeirra tvo hafi í raun misst föður sinn fyrir nokkrum árum, 3 desember hafi þau aðeins misst vonina. Scott átti í basli með sjálfan sig mest alla ævina og það hafi haft áhrif á samskipti hann við alla fjölskylduna.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.