Púlsinn

Púlsinn 7.desember

LEGENDS AND KINGS EUROPEAN TOUR - FINAL EVENT
 í IÐNÓ ÞANN 12. DESEMBER 2015 21:00 - 03:30 

R.A. THE RUGGED MAN
A-F-R-O (ALL FLOWS REACHOUT)
MR. GREEN (LIVE FROM THE STREETS)

Tónleikarnir munu fara fram í Iðnó þann 12. desember og hefjast þeir kl. 21.00 og standa yfir til kl. 04.00. Listamennirnir gera hlé á tónleikum sínum á meðan bardagi Gunnars Nelson og Connors McGregors í UFC verður sýndur á risatjaldi í Iðnó.


Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir 30. til 16. sæti í kvöld og næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti.

Xmas, fara fram í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 17 desember. Allur ágóði tónleikanna rennur í tómstundarsjóð Rauða Krossins til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Hlégarður 

Opnar 19.30 
Byrjar 20.00 

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontinuum
VIO 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.