Púlsinn

Púlsinn 3. desember

Nme hafa birt lista sinn yfir 50 bestu plötu ársins. Grimes platan Art Angles er á toppnum. Í öðru sæti er plata Kendrick Lamar, To pimp a butterfly sem að Rolling Stone setti á toppinn á sínum lista. Jamie XX á svo þriðju bestu plötu ársins samkvæmt NME.

Xið 977 kynnir, Jólahaug X-ins 977 
Þar sem við gerum ráð fyrir því að allir hlustendur X-ins 977 séu Jólahaugar og kaupa ekki jólagjafir fyrr en seint og síðar meir.
Þá höfum við ákveðið að hjálpa nokkrum heppnum hlustendum með jólagjafirnar í ár. 
Þrisvar sinnum á dag alla föstudaga fram að jólum munum við gefa haug að jólagjöfum. 

Jólahaugurinn inniheldur: 
Gjafabréf frá Jack and Jones
Calvin Klein herrailmur 
Gjafabréf frá Reykjavík Ink Frakkastíg 7. 
Gjafabréf frá Eirberg Lífstíl  Kringlunni •
Gjafabréf frá Pole Sport
Gjafabréf frá midi.is 
       fjölskylduspilið Nefndu þrennt 

Xmas, fara fram í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 17 desember. Allur ágóði tónleikanna rennur í tómstundarsjóð Rauða Krossins til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Hlégarður 

Opnar 19.30 
Byrjar 20.00 

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontiuum
VIO 

Miðasala er á miði.is og miðaverð eins og alltaf 977kr

Nú styttist í rokkjötna en þeir verða í þriðja sinn þann núna á laugardaginn í Vodafonehöllinni. 

Þetta eru Rokkjötnar 2015:

Mastodon (USA)
DIMMA
The Vintage Caravan
Kontinuum
Muck
Bootlegs
Meistarar dauðans

Heill dagur í bræðralagi rokkaranna, það besta af íslenska rokkinu í dag, og allt saman toppað með einu allra vinsælasta þungarokksbandi 21. aldarinnar.

Miðaverð er 9.490 krónur.

              

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.