Púlsinn

Púlsinn 1. desember

Nú styttist í rokkjötna en þeir verða í þriðja sinn þann núna á laugardaginn í Vodafonehöllinni. 

Þetta eru Rokkjötnar 2015:

Mastodon (USA)
DIMMA
The Vintage Caravan
Kontinuum
Muck
Bootlegs
Meistarar dauðans

Heill dagur í bræðralagi rokkaranna, það besta af íslenska rokkinu í dag, og allt saman toppað með einu allra vinsælasta þungarokksbandi 21. aldarinnar.

Miðaverð er 9.490 krónur.

 Xmas, fara fram í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 17 desember. Allur ágóði tónleikanna rennur í tómstundarsjóð Rauða Krossins til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Hlégarður 

Opnar 19.30 
Byrjar 20.00 

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontiuum
VIO 

Miðasala er á miði.is og miðaverð eins og alltaf 977kr


Peter Hook fyrrum bassaleikari New Order er búinn að lögsækja fyrrum félaga sína í sveitinni. Hann segist eiga inni ógreidd stefgjöld tuttugu ár aftur í tímann og vill fá litlar 2,3 milljónir punda.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.