Púlsinn

Púlsinn 30. nóvember

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Run The Jewels, Dum Dum Girls, YACHT, Walkmen og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Hljómsveitin Fufanu gaf á dögunum út fyrstu plötuna sína, Few More Days To Go. Platan er að mælast vel fyrir bæði hér heima og erlendis og fékk sveitin m.a 4 af 5 mögulegum hjá NME um helgina.

Hinar árlegu jólatónleikar útvarpsstöðvarinnar X-977, Xmas, fara fram í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 17 desember. Allur ágóði tónleikanna fer til styrktar barna flóttamanna og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Þeir sem koma fram eru.

Sem fyrr fer hver einasta króna af miðaverði til styrktar góðs málefnis

Hlégarður 

Opnar 19.30 
Byrjar 20.00 

Dimma
Emmsjé Gauti
Júníus Meyvant
Kiriyama Family
Axel Flóvent
Markús & The Diversion Sessions
Himbrimi
Rythmatik
Kontiuum
VIO  

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.