Púlsinn

Púlsinn 24. nóvember

Xið 977 kynnir, Jólahaug X-ins 977 
Þar sem við gerum ráð fyrir því að allir hlustendur X-ins 977 séu Jólahaugar og kaupa ekki jólagjafir fyrr en seint og síðar meir.
Þá höfum við ákveðið að hjálpa nokkrum heppnum hlustendum með jólagjafirnar í ár. 
Þrisvar sinnum á dag alla föstudaga fram að jólum munum við gefa haug að jólagjöfum. 

Jólahaugurinn inniheldur: 
Gjafabréf frá Jack and Jones
Calvin Klein herrailmur 
Gjafabréf frá Reykjavík Ink Frakkastíg 7. 
Gjafabréf frá Eirberg Lífstíl  Kringlunni •
Gjafabréf frá Pole Sport
X-ið 977 – Gleðileg Jól !


The Cure ætla á stóran Evróputúr sem byrjar næsta haust. Sveitin kemur fram í 17 löndum og mun m.a koma við hjá velflestum nágrannaþjóðum okkar þannig að það er ekki mikið mál að skella sér.


Söngvarinn Benjamin Clementine hlaut hin virtu Mercury verðlaun. Verðlaunin eiga að kynna nýjar plötur frá hinum ýmsu straumum og stefnum fyrir breiðari áheyrendahópi. Clementine var nær óþekktur áður en hann hlaut verðlaunin fyrir fyrstu plötuna sína, At Least For Now. Streymisaukning á lögum hans mælist í hundruðum prósenta. 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.