Púlsinn

Púlsinn 20. nóvember

Wurth Heineken og X-977 hafa verðlaunað harðasta iðnaðarmann landsins.Arnór Davíð Pétursson vann kosninguna á vísi með yfirburðum en það var systir hans Svandís Nanna sem tilnefndi hann. Arnór var auðvitað leystur út með glæsilegum vinningum frá Wurth og Heineken

Josh Homme sem er einmitt einn af stofnmeðlimum Eagles Of Death Metal ætlar að styðja við bakið á fórnalömbum Parísaródæðisins. Hann ætlar að safna áheitum í gegnum góðgerðarfélag sitt og láta það renna til fórnarlambanna og aðstandenda þeirra.

Púlsinn minnir á magnaða helgardagskrá X-977. Glymskrattann með Smutty Smiff í kvöld. Endurflutning á bestu molum Harmageddon vikunnar í fyrramálið kl 9. Fótbolta.net í hádeginu og svo partyzone um kvöldið. Endurfluttur pepsi max listi er svo í loftinu kl 20:00 á sunnudagskvöldið.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.