
Einn mesti snillingur alheimsins Bill Murray hefur gert jólalag með frönsku tölvupoppurunum í Phoenix. Lagið heitir Alone On Christmas Day og verður klárlega eitt af jólalögum X-977.
Dave Grohl ætlar að taka þátt í trommueinvígi aldarinnarí desember. Þá mun kappinn koma fram í þætti af prúðuleikurunum og hefur hann skorað á Animal í einvígi en Grohl var oft líkt við hann sérstaklega á meðan hann var í Nirvana.
Stone Sour hliðarverkefni Corey Taylor úr Slipknot ætla að gefa út plötu í tilefni af plötudeginum 27. nóvember. Á plötunni mun sveitin m.a breiða yfir lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar Bad Brains.
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.
Facebook