Púlsinn

Púlsinn 9.11.15

Viltu næla þér í miða á Chris Cornell órafmagnaðan í Hörpu 23 mars?
Þegar að þú heyrir í Cornell eða hljómsveitum tengdum honumá X-977 er óhætt að rífa upp tólið og hringja í 517-0977.
Ef að þú ert númer 10 í röðinni kemstu í pott og átt möguleika á tveimur miðum á tónleikana.
Við drögum út miðana 12 nóv kl 10 en þá hefst miðasala á þessa einstöku tónleika.


Peysan sem að Kurt Cobain klæddist á unplugged in New York tónleikunum var boðin upp um helgina eins og við sögðum frá í púlsinum um daginn. Peysugarmurinn seldist á tæpar 18 milljónir.


Púlsinn minnir á Straum sem er á slaginu 23:00 í kvöld

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.