Púlsinn

Púlsinn 6.11.15

Hlemmur Squere og BRÍÓ kynna Airwaves off venue dagskrá sem auðvitað heldur áfram í dag á Hlemmi og planið er svona 
15:00 - Bárujárn
16:00 - TRPTYCH
17:00 - Dream Wife 

Laugardagsdagskráin er sett saman af FM BELFAST
15:00 - Kött Grá Pjé
16:00 - Wesen
17:00 – Milkywhale

Viltu næla þér í miða á Chris Cornell órafmagnaðan í Hörpu 23 mars?
Þegar að þú heyrir í Cornell eða hljómsveitum tengdum honumá X-977 er óhætt að rífa upp tólið og hringja í 512-0977.
Ef að þú ert númer 10 í röðinni kemstu í pott og átt möguleika á tveimur miðum á tónleikana.
Við drögum út miðana 12 nóv kl 10 en þá hefst miðasala á þessa einstöku tónleika.

Smá bíófréttir en í gær birtist stikla úr nýjustu mynd Quentin Tarantino sem heitir The Hateful Eight. Myndin er vestri og skartar m.a eitursvölum Samuel L Jackson í einu aðalhlutverkanna. Myndin verður frumsýndi í evrópu í janúar og óhætt að fara að hlakka til. Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur