Púlsinn

Púlsinn 5.11.15

Viltu næla þér í miða á Chris Cornell órafmagnaðan í Hörpu 23 mars?
Þegar að þú heyrir í Cornell eða hljómsveitum tengdum honumá X-977 er óhætt að rífa upp tólið og hringja í 512-0977.
Ef að þú ert númer 10 í röðinni kemstu í pott og átt möguleika á tveimur miðum á tónleikana.
Við drögum út miðana 12 nóv kl 10 en þá hefst miðasala á þessa einstöku tónleika.


Hlemmur Squere og BRÍÓ kynna Airwaves off venue dagskrá sem auðvitað heldur áfram í dag á Hlemmi og planið er svona 
15:00 Teitur Magnússon
16:00 Jón Þór
17:00 Sam Slater (UK)

 

Leikarinn James Franco er sérstakur náungi. Nú er hann kominn með plötusamning og ætlar að gefa út plötu byggja á ljóðum sínum um hljómsveitina The Smiths. Samin hafa verið lög við ljóðin og mun Andy Rourke bassaleikari The Smiths m.a leika á plötunni.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.