Púlsinn

Púlsinn 2.11.15

Karen O söngkona The Yeah Yeah Yeah´s  tók sér hlé í fæðingarorlofi og samdi lag í nýjasta Tomb Raider leikinn. Hún segist vilja eiga sitt "I Will Survive" lag og nú hafi hún náð því. Aðspurð segist hún ætla að taka sér nægan tíma heima með nýfæddum syninum og sjá svo til með mögulegt framhald á The Yeah Yeah Yeah´s.

Hljómsveitin Dimma brilleraði ásamt SinfoNord í eldborgarsal Hörpu núna um helgina. Þakið ætlaði að rifna af listaverki Ólafs Elíassonar þegar að tónleikarnir náðu hámarki sínu. Fyrsta crowdsurfið í sögu Hörpunnar átti sér stað og viðstaddir í skýjunum

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýtt efni frá Chance The Rapper, Eleanor Friedberger, Sophie, Chromatics, D.R.A.M. og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.