Púlsinn

Púlsinn 29. október

Maynard James Keenan er búinn að gera allt vitlaust í aðdáendahópi hljómsveitarinnar Tool. Hann mætti frekar pirraður í viðtal á dögunum og sagði að bandið hefði í raun platað sig til að spila á tónleikum sem eru fyrirhugaðir í Arizona. Þetta eru einu fyrirhuguðu tónleikar Toll á árinu. Keenan var með allt á hornum sér í viðtalinu og hraunaði hressilega yfir aðdáendur, sagði þá ekki ná húmornum í Tool og vera allt of alvarlega.


Foo Fighters hafa sett dularfulla heimasíðu sem að telur niður. Niðurtalningin endar 23. nóvember og þá er von á stórri yfirlýsingu frá bandinu. Aðdáendur virðast halda að sveitin ætli að tilkynna um næstu seríu af Sonic Highways sjónvarpsþáttunum.


Xið 977 Wurth og Heineken halda áfram leitinni að harðasta iðnaðarmanni landsins. Skráningin er í fullum gangi inná x-977.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.