Púlsinn

Púlsinn 28.10.15

Í dag kl 16:00 verður heldur betur stuð í LUCKY RECORDS en þar verður svokallað Sprey-Off keppni. Sex graffaar keppa sín á milli í að skreyta loftið í Lucky Records og að sjálfsögðu mun sjálfur Cey Adams taka þátt en allt er þetta gert í miklu bróðerni.Cey Adams var lykilmaður í útliti og táknmyndum Def Jam records.

X977 í samstarfi við Wurth og Heineken leita af HARÐASTA IÐNAÐARMANNI ÍSLANDS
 
Ert þú Harðasti iðnaðarmaður Íslands  eða þekkiru Harðasta iðnaðarmann Íslands!!? Komdu inn á X977.is og sendu okkur mynd af þér að störfum eða af þeim sem þú vilt tilnefna. Segðu okkur aðeins frá þér eða honum og hjálpaðu okkur að finna þann harðasta.Fjöldi skráninga hefur þegar borist og greinilegt að það er enginn hörgull af hörðum iðnaðarmönnum þarna úti.....Og inni
 
Frábær verðlaun frá Wurth fyrir alvöru iðnaðarmenn og birgðir af ísköldum heineken sem er góður eftir langan vinnudag.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.