Púlsinn

Púlsinn 26.10.15

X977 í samstarfi við Wurth og Heineken leita af HARÐASTA IÐNAÐARMANNI ÍSLANDS

Ert þú Harðasti iðanaðamaður Íslands  eða þekkiru Harðasta iðanaðarmann Íslands!!? Komdu inn á X977.is og sendu okkur mynd af þér að störfum eða af þeim sem þú vilt tilnefna. Segðu okkur aðeins frá þér eða honum og hjálpaðu okkur að finna þann harðasta.

Frábær verðlaun frá Wurth fyrir alvöru iðnaðarmenn og birgðir af ísköldum heineken sem er góður eftir langan vinnudag.

Í Straumi i kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Junior Boys, Pat Lok, Laser Life, The Pains Of Being Pure At Heart og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!


Beastie Boys eru talsvert í tónlistarfrétttum þessa dagana þrátt fyrir að nokkur ár séu síðan að sveitin hætti störfum. Nú ætlar leikhús eitt í Camden að setja upp söngleik byggðan á ferli sveitarinnar. Hip hop sagan verður sömuleiðis tekin fyrir í verkinu sem heitir Licence To Ill og hefjast sýningar í lok Nóvember


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.