Púlsinn

Púlsinn 22..10.15

Justin Young söngvari The Vaccines er sestur á bakvið trommusettið. Hann ætlar að munda kjuðanna á einhverjum laga sveitarinnar og hefur tekið Phil Collins sér til fyrirmyndar sem er áhyggjuefni fyrir sveitina og aðdáendur hennar. 

Þættirnir Letters Live hafa notið nokkura vinsælda á youtube undanfarið. Í þáttunum eru alræmd bréf lesin upp og nýverið las Kylie Minogue bréf sem að Nick Cave skrifaði MTV árið 1996. Í bréfinu biður Cave smekklega um að vera ekki tilnefndur sem besti karlkynsflytjandinn. Hann segir skáldagyðjuna sína ekki vera hest í kapphlaupi við aðra hesta og að hann sé ekki í samkeppni við nokkurn mann. Mælt er með áhorfi á youtube.

Púlsinn minnir á funkþáttinn sem er á dagskrá X-977 í kvöld.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur