Púlsinn

Púlsinn 21. 10.15

Það er Back To The Future dagur í dag. Dagurinn sem að Marty Mcfly kom til framtíðarinnar í Back To The Future II. Dagurinn er eðlilega haldin hátíðlegur víða um heiminn og verða myndirnar þrjár m.a sýndar í beit í Bíó Paradís í kvöld.


Og fleiri bíófréttir því að tökur á The Big Lebowski 2 munu hefjast í janúar. Coen bræður munu leikstýra myndinni og leikarahópurinn úr fyrri myndinni verður auðvitað með. Bill Murray hefur bæst í hópinn en hann mun leika bróður The Dude.


Það verður greinilega gullaldarþungarokk á Download þetta árið því að Black Sabbath hafa verið kynntir sem annað aðalnúmerið við hlið Iron Maiden. Hátíðin verður sem fyrr í Donnington Park og hefst 9. júní næstkomandi.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 12:00X tónlist
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.