Púlsinn

Púlsinn 15.10.15

X-977 kynnir sérstaka x sýningu á Crimson Peak í laugarásbíó í kvöld kl 22:00. Crimson Peak er nýjasta myndin frá hinum virta leikstjóra Guillermo Del Toro (Hellboy, Pan's Labyrinth) og er miðdepill þessarar draugamyndar risastórt, hrörnandi hús sem býr yfir ýmsum yfirnáttúrulegum öflum. 


Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone fagnar þeim fáránlega áfanga að hafa verið í loftinu á nánast hverju einasta laugardagskvöldi í 25 ár. Það þýðir næstum 1300 þættir!!! 

Þáttur danssenunnar og þ.a.l. plötusnúðanna í kvartöld ætlar að fagna þessum áfanga í sendiráði og höfuðstöðvum danstónlistarinnar, sjálfum Kaffibarnum helgina 15.-17.okt. Sérstakur tveggja tíma afmælisþáttur verður í loftinu á laugardaginn.


Hljómsveitin Five Finger Death Punch sýndi vanþóknun sína á Kayne West í verki á dögunum. Sveitin var að spila í Pennsylvaniu og fékk áhorfendur til að hrauna yfir West og ómaði Fuck Kanye um tónleikasalinn. hr West heldur sumsé áfram að vera umdeildur. Damon Albarn var sömuleiðis að tjá sig um rapparann og segir hann Kanye vera einstakan

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.