Púlsinn

Púlsinn 7.10.2015

Æfingar eru hafnar fyrir tónleika Dimmu og SinfoniaNord en sveitirnar leika í Hofi Akureyri 17. Október og í Hörpu þann  31.  Þetta verður grjóthörð og töfrandi rokksýning með brellum og brögðum í hljóði og ljósum. Lögin Ljósbrá, Ég brenn, Þungur kross og öll hin þekktustu lög Dimmu munu hljóma í nýjum og spennandi rokksinfónískum útsetningum. Miðasala er í fullum gangi á tix.is

Kevin Parker og strákarnir í Tame Impala töpuðu á dögunum máli sem þeir höfðuðu gegn Modular Records. Sveitin taldi sig eiga inni tæplega 300000 pund í ógreiddum stefgjöldum sem stóðst ekki samkvæmt úrskurði dómara. Kevin var ekkert að stressa sig á þessu, hann vill einbeita sér að tónlistinni.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.