Púlsinn

Púlsinn 1.10.15

Strákarnir í Royal Blood hafa verið að túra linnulaust síðan að frumburðurinn þeirra kom út fyrir tæpu ári. Félagarnir breyttu hljómsveitarrútunni í hljóðver og hafa þar verið að semja efni fyrir aðra plötu sína. Innblásturinn hafa þeir m.a sótt til mynda Clint Eastwood sem hafa verið látnar rúlla á skjánum í rútunni. Þeir ætla þó ekkert að flýta sér að koma nýja efninu út, vilja gera það þegar allt er farið að hljóma eins og þeir vilja.

Krakkarnir í Kiriyama family eiga topplag pepsi max listans þessa vikuna á X-977. Sveitin hefur verið í hljóðveri undanfarið en ætla að skella sér á Húrra núna á töstudagskvöldið og spila fyrir aðdáendur sína og mun Maggi Lego trylla lýðinn eftir gigg. Miðasala við hurð.

Púlsinn minnir á Funkþáttinn á slaginu 22:00 á Xinu í kvöld

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 18:00X-listinn
  • 18:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.