Púlsinn

Púlsinn 12. desember

Dominos er einn aðalstyrktaraðila enska boltans og ætla að bjóða uppá tvo stórleiki í opinni dagskrá á vefnum um helgina. Þú þarft að fara inná dominoshelgin.is og skrá þig til leiks, giska á úrslit umferðarinnar og þá getur þú horft Man. City - Arsenal og Tottenham - Liverpool. Þú getur sömuleiðis unnið glæsilega vinninga með því að skrá þig. 

Xmas 2013 fara fram föstudaginn 20 desember í Austurbæ 


Fram koma 
Drangar 
Leaves 
Ojba Rasta 
Vök 
Kaleo 
Mammút 
1860
Skepna 
Grísalappalísa
Þröstur uppá Heiðar 
Pétur Ben

Miðaverð er 1977 krónur og rennur óskipt í minningarsjóð Lofts Gunnarssonar 
Sem vinnur að því að bæta hag útigangsmanna í Reykjavík 

Hljómsveitin The Prodigy verður eitt aðalnúmerið á Sonisphere tónlistarhátíðinni næsta sumar. Sveitin ætlar að frumflytja nýtt efni á hátíðinni. Metallica og Iron Maiden eru svo hin aðalnúmer hátíðarinnar sem fer fram í Knebworth og hefst 3. júlí

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Gufuvélin

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.