Púlsinn

Púlsinn 11. desember

Foo Fighters halda áfram að æfa sig fyrir endurkomuna og komu fram á pizzastað í Californiu á mánudaginn. Staðurinn tekur 200 manns og var þetta leynigigg sveitarinnar ansi vel sótt. Þeir tóku öll sín helstu lög á tónleikunum.

Dominos er einn aðalstyrktaraðila enska boltans og ætla að bjóða uppá tvo stórleiki í opinni dagskrá á vefnum um helgina. Þú þarft að fara inná dominoshelgin.is og skrá þig til leiks, giska á úrslit umferðarinnar og þá getur þú horft Man. City - Arsenal og Tottenham - Liverpool. Þú getur sömuleiðis unnið glæsilega vinninga með því að skrá þig. 

Xmas 2013 fara fram föstudaginn 20 desember í Austurbæ 


Fram koma 
Drangar 
Leaves 
Ojba Rasta 
Vök 
Kaleo 
Mammút 
1860
Skepna 
Grísalappalísa
Þröstur uppá Heiðar 
Pétur Ben

Miðaverð er 1977 krónur og rennur óskipt í minningarsjóð Lofts Gunnarssonar 
Sem vinnur að því að bæta hag útigangsmanna í Reykjavík 

Miðasala er hafin á midi.is

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.