Púlsinn

Púlsinn 4. desember 2013

Plata vikunnar á X-977 er önnur plata Ojba Rasta. Platan heitir Friður og hefur nú þegar hlotið frábærar viðtökur og góða dóma, bæði fyrir útlit og innihald. Hlustaðu á X-977 og þú getur krækt þér í eintak.

Það verður sérstök X-977 forsýning á fimmtudagskvöldið á spennumyndinni Machete Kills með hinum eitursvala Danny Trejo í aðalhlutverki. Þú getur nælt þér í miða með því einu að hlusta.

Nú eru ýmiskonar árslistar byrjaðir að líta dagsins ljós, svo langt sem að dagsins ljós nær á Íslandi í desembermánuði. NME hafa birt lista yfir plötur og lög ársins. Í fyrsta sæti yfir plötur ársins er AM með Artic Monkeys. Yeezus með Kayne West situr í öðru sæti og Like Clockwork þeirra Queens Of The Stone Age manna er í þriðja bekk. Daft Punk eiga lag ársins, Get Lucky. Reflektor með Arcade Fire er í öðrum bekk og Do I Wanna með Artic Monkeys er í þriðja sæti árið 2013.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.