Púlsinn

Púlsinn 26. nóvember

Hljómsveitin Drangar mun stíga á stokk og halda tónleika í tónleikaröðinni Kaffi, kökur rokk í kvöld kl 20.30  í Von, húsi SÁÁ við Efstaleiti.
 
Það er óhætt að lofa skemmtilegum tónleikum í Edrúhöllini þar sem liðsmenn Dranga eru þekktir fyrir kröftuga tónlist og líflega sviðsframkomu. Hljómsveitina skipa þeir Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjónsson. Það kostar litlar 1000kr inn.

Fuzz Fezt verður haldið sjöunda árið í röð um næstu helgi á bar 11.

Fram koma á föstudagskvöldið
Brain Police
Otto Katz Orchestra
Oni

Fram koma á laugardagskvöld
Plöw (DE)
Why Not Jack
Tundra 
Godchilla

Frítt inn og rokkið byrjar kl 22:00

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.