Púlsinn

Púlsinn 25. nóvember

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá jamie XX, Diplo, Evian Christ, Disclosure og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

Plata vikunnar á X-977 er ein af plötum ársins. Komdu til mín svarta systir með Mammút. Sveitin fylgir hér eftir hinni gríðarvinsælu Karkari sem kom út 2008. platan hefur fengið frábæra dóma og þú getur nælt þér í eintak með því að hlusta.

Blur hafa aflýst tónleikum sínum á Big Day Out tónlistarhátíðinni í Ástralíu. Hátíðin flakkar um landið í janúar og febrúar á næsta ári og voru Damon og félagar ekki sáttir við skipulagninguna. Þeir vonast til að geta spilað fljótlega fyrir ástralska aðdáendur.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.