Púlsinn

Púlsinn 20. nóvember

Chris Martin úr Coldplay var Dj á tónleikum Arcade Fire í London fyrr í mánuðinum. Martin kom fram í beinagrindarbúning og vissu tónleikagestir ekki af kappanum. Win Butler úr Arcade Fire segir að Martin sé mikill stuðningsmaður sveitarinnar.

Hlustendur X-977 eru vinsamlegast beðnir um að taka 20. desember frá. Þá verða Xmas tónleikarnir í Austurbæ. Drangar, Leaves, Grísalappalísa og Þröstur uppá Heiðar hafa staðfest komu sína og enn á eftir að bæta við listann.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.