Púlsinn

Púlsinn 24. október

Í tilefni af 20 ára afmæli útvarpsstöðvarinnar X977 hefur verið ákveðið að blása ti alvöru veisluhalda. Við ætlum að fagna með hlustendum þriðjudagskvöldið 29.október í Listasafni Reykjavíkur og margar af bestu hljómsveitum í sögu stöðvarinnar ætla að fagna með okkur. Húsið opnar klukkan 19:00. 


Þær hljómsveitir sem koma fram eru: Maus, Ensími, Brain Police, Mammút og Kaleo.


Miðasala er í fullum gangi á midi.is 


Hljómplatan The Queen Is Dead með hljómsveitinni The Smiths var á dögunum valin besta plata allra tíma af lesendum NME. Platan var tekin upp árið 1985 og er af ansi mörgum talin höfuðverk Morrisey og félaga sem unnu The Beatles, Stones og David Bowie í kjörinu.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.