Púlsinn

Púlsinn 22. október

Ein frægasta rokkekkja allra tíma, Courtney Love ætlar að gefa út ævisögu sína á næstunni. Í bókinni mun Courtney fjalla um sambönd sín við þekkta rokkhunda eins og t,d Trent Reznor úr Nine Inch Nails og Billy Corgan úr Smashing Pumpkins.
Stór hluti ævisögunnar mun fjalla um hjómband hennar og Kurt Cobain forsprakka hljómsveitarinnar Nirvana. Þau gengu í hjónaband 24 febrúar 1992 og eignuðust dótturina Francis Bean Cobain sama ár. Samband þeirra var alla tíð stormasamt en því lauk eins og frægt er orðið þegar að Cobain tók eigið líf í apríl 1994. Cortney mun sömuleiðis fjalla um tónlistarferil sinn í bókinni en hljómsveitin hennar Hole átti fína spretti fyrir nokkrum árum. Bókin kemur út 15. desember 
Þá er komið að því. Fimmtudaginn 24 október næstkomandi mun Ultra Mega Technobandið Stefán gefa ykkur tækifæri til þess að heyra plötuna ! í heild sinni á skemmtistaðnum Harlem. Frítt er inn í hlustendapartýið en mælt er með að fólk mæti með Ananas eða í gulum klæðum sem minna á ananas.


! er önnur plata sveitarinnar sem fylgir eftir plötunni Circus sem kom út fyrir 5 árum.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.