Púlsinn

Púlsinn 14. október

Dave Keuning gítarleikari The Killers er orðinn dauðleiður á því að túra með sveitinni. Bassaleikarinn Mark Stoermer kom ekki fram með sveitinni á dögunum og talið er að ástæðan sé sú sama. Nú er bara vonandi að Las Vegas sveitin taki sér frí því að of mikið vinnuálag hefur drepið margar hljómsveitir.


Gítarleikari The Strokes Albert Hammond Jr tjáði sig nýverið um eiturlyfjafíkn sína í viðtali. Segist hann hafa vakað dögum saman, heyrt raddir og lokað sig af inní dimmum kompum. Hann hafi verið í dimmasta hluta fíiknarinnar þegar að hann loksins áttaði sig. Hann hrósar félögum sínum í hljómsveitinni sem hann segir hafa sett vináttuna framar málefnum The Strokes


Í Straumi í kvöld fáum við hljómsveitina Ojba Rasta í heimsókn til að kynna sína aðra plötu sem kemur út seinna í þessum mánuði. VIð kíkjum einnig á nýtt efni frá Cults, Albert Hammond Jr. Mutual Benefit, Gems, Star Slinger og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.