Púlsinn

Púlsinn 16. september

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Haim, Janelle Monáe, Of Montreal, Mazzy Star og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!


Artic Monkeys skráði nafn sitt enn og aftur í sögubækur breska breiðskífulistans um helgina. Platan AM komst beint í fyrsta sæti listans með 157.000 eintök seld fyrstu vikuna. Artic Monkeys er fyrsta sveitin sem að gefur út hjá óháðu útgáfufyrirtæki sem að nær þessum árangri. Platan sló ekki met Random Access Memories Daft Punk liða sem seldist í 165.000 eintökum sína fyrstu viku á lista

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.