Púlsinn

Púlsinn 9. september

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Arcade Fire, múm, Macinedrum, Holy Ghost!, M.I.A. Emilíönu Torrini, CHVRCHES og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!


Alex Turner og félagar í Artic Monkeys senda í dag frá sér breiðskífuna A.M. Smáskífulög plötunnar sem hafa þegar komið út hafa öll slegið í gegn og hefur platan þegar fengið frábærar viðtökur þeirra gangrýnenda sem heyrt hafa gripinn. 


Arcade Fire senda í dag frá sér nýja smáskífu sem heitir Reflektor. James Murphy tók upp lagið sem þykir dansvænna en fyrri verk sveitarinnar. Talið er að David Bowie syngi bakraddir í laginu

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur