Púlsinn

Púlsinn 9. september

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Arcade Fire, múm, Macinedrum, Holy Ghost!, M.I.A. Emilíönu Torrini, CHVRCHES og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!


Alex Turner og félagar í Artic Monkeys senda í dag frá sér breiðskífuna A.M. Smáskífulög plötunnar sem hafa þegar komið út hafa öll slegið í gegn og hefur platan þegar fengið frábærar viðtökur þeirra gangrýnenda sem heyrt hafa gripinn. 


Arcade Fire senda í dag frá sér nýja smáskífu sem heitir Reflektor. James Murphy tók upp lagið sem þykir dansvænna en fyrri verk sveitarinnar. Talið er að David Bowie syngi bakraddir í laginu

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.