Púlsinn

Púlsinn 4. september

Bandaríski söngvarinn Mark Lanegan kemur fram í Fríkirkjunni í Reykjavík, laugardaginn 30.nóvember næstkomandi. 
Tónleikarnir eru partur af „European Acoustic Tour“  tónleikaröð söngvarans og verða þeir síðustu í röðinni. Tónleikarnir verða órafmagnaðir eins og nafnið gefur til kynna.
Miðasala hefst á miði.is og í verslunum Brim í næstu viku og verður takmarkaður fjöldi miða í boði.
 
Nú er hægt að hlusta á nýju Artic Monkeys plötuna AM á Itunes. Það var opnað fyrir streymið í gær og hafa fyrstu viðbrögð við plötunni verið afar góð. Opinber útgáfudagur er 9. september.


Xið 977 kynnir  
Í tilefni af  20 ára afmælis Xins 977 ætlum við að endurvekja hinn goðsagnakenndu Jack Live kvöld á Gamla Gauknum föstudaginn 6 september
Húsið opnar kl 22.00 Tónleikar hefjast klukkan 23.00


Fram koma 
Vintage Caravan 
Jan Mayen 
Og Kaleo 


Miðaverð er aðeins 800 krónur 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.