Púlsinn

Púlsinn 27. Ágúst

Trent Reznor lét gamminn geysa á Twitter skömmu fyrir tónleika Nine Inch Nails á Reading hátíðinni um helgina. Trent sagði að skipuleggjendur hátíðarinnar hefðu svikið sveitina um uppsetningu á sviðinu. Trent mætti pirraður á svið og hélt frekar andlausa tónleika aðdáendum til mikillar gremju.


Það er fátt jafn dásamlegt í lífinu og að skella sér á góða sci fi mynd í bíó. Hlustendur X-977 geta nælt sér miða á stórmyndina Elysium með Matt Damon og Jodie Foster í aðalhlutverkum með því einu að hlusta. Vertu yfir meðalgreind, hlustaðu á X-977 og nældu þér í miða á Elysium. 


Seinasta grillveisla X-977, Kjarnafæði og Bola fer fram á bar 11 á föstudagskvöldið. Fyrri grillveislur sumarsins hafa gengið vonum framar og það verður öllu tjaldað til á föstudaginn. Við kveikjum upp í grillinu kl 19:00, kjarnafæði sér um steikurnar, Boli um guðaveigarnar og bar 11 um stemninguna. Fylgstu með á xinu alla vikuna og komdu þér og þínum á gestalista.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.