Púlsinn

Púlsinn 20. ágúst

Tuborg kynnir. Menningarnæturtónleikar X-977 í portinu við Bar 11 á menningarnótt. Við höldum uppteknum hætti frá því í fyrra og bjóðum upp á það allra besta á menningarnótt.  Vök Halleluwah, Leaves, Skepna, Dimma og Skálmöld. Tónleikarnir enda svo rétt fyrir flugeldasýninguna. Komdu með í menninguna


Noel Gallagher er algerlega harður á því að Oasis komi ekki saman á næsta ári til að fagna 20 ára afmæli frumburðarins Definitely Maybe. Liam hefur ýjað að þessu enda gengið mun verr á sólóferlinum heldur en stóra bróður.


Hljómsveitin White Lies gaf út plötuna Big TV á dögunum og hefur gripurinn fengið flottar viðtökur hjá aðdáendum. Platan náði öðru sæti breska smáskífulistans í vikunni sem leið sem er besti árangur sveitarinnar til þessa.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.