Púlsinn

Púlsinn 9. Ágúst

Hljómsveitin Retro Stefson og Hermigervill ætla að kveðja skemmtistaðinn Faktorý í kvöld með stórtónleikum. Húsið hefur verið heimavöllur sveitarinnar síðan að Retro Stefson spilaði fyrst á Icelandairwaves árið 2006. Annaðkvöld munu FM Belfast og Sometime troða upp og Gus Gus ætla að kveðja staðinn með tónleikum á sunnudagskvöldið. Allar nánari upplýsingar á faktory.is


Gítargoðsögnin Johnny Marr segist njóta þess úti ystu æsar að vera sólólistamaður. Þannig geti hann verið einráður um strauma og stefnur. Hann lýsti nýverið yfir áhuga á því að starfa með Nick Zinner gítarleikara The Yeah Yeah Yeah´s og það þykir líklegt að Nick hlýði kallinu.


Go kart mót X -977 fer fram í Go Kart höllinni Hafnarfirði sunnudaginn 18. ágúst. Til að öðlast þáttökurétt í mótinu þarf þú að skella þér á 800m útibraut við Krísuvíkurveg og vera með 32. efstu. Til að létta hlustendum lífið þá er sérstakt tilboð til 16. ágúst 2500 kall fyrir 10 mín.


Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur