Púlsinn

Púlsinn 7. ágúst

Mark Lanegan er á leið til landsins í lok nóvember.  Bandaríski söngvarinn, sem gert hefur garðinn frægan með hljómsveitum á borð við Screaming Trees, Queens of The Stone Age, Soulsavers og Mad Season, er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og hyggst enda tónleikaferðina á Íslandi. 


Mark Lanegan gefur út ábreiðuplötu sína, Imitations, um miðjan september en tónleikadagskrá söngvarans tekur mið af öllum hans ferli og spannar um nær þrjá áratugi segir á vísi.is. 


Go kart mót X -977 fer fram í Go Kart höllinni Hafnarfirði sunnudaginn 18. ágúst. Til að öðlast þáttökurétt í mótinu þarf þú að skella þér á 800m útibraut við Krísuvíkurveg og vera með 32. efstu. Til að létta hlustendum lífið þá er sérstakt tilboð til 16. ágúst 2500 kall fyrir 10 mín.


Nú er búið að bæta við 50 atriðum á Icelandairwaves sem fer fram í október. John Grant, Agent Fresco og Savages eru meðal þeirra sem bættust í hópinn en öll nöfnin má finna á heimasíðu hátíðarinnar. Það eru enn til miðar, ekki vera kaþólskur og keyptu miða strax. 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.