Púlsinn

Púlsinn 5. júlí

Í tilefni af útgáfu nýjustu plötu Alice In Chains, The Devil Put Dinosaurs here verða haldnir heiðurstónleikar á Gamla Gauknum  í kvöld. Lög af öllum ferli sveitarinnar verða leikin af valinkunnum tónlistarmönnum. Húsið opnar kl 21:00 og það kostar 1500 kr inn og miðarnir verða seldir við inngangTuborg kynnir. : Jón Þór, Sindri Eldon og Pink Street Boys í Tuborg kjallaranum í kvöld. Tónleikarnir byrja 22:30 og það er frítt inn í boði Tuborg.


Dan Smith forsprakki Bastille tjáði sig um næstu plötu sveitarinnar í snörpu samtali við púlsinn. Frumburður drengjana fór beint á topp breska breiðskífulistans og segir Dan að næsta plata verði þyngri og með meiri gíturum. Sveitin hyggst klára Evróputúrinn í sumar og munu svo skella sér í hljóðver með haustinu.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.