Púlsinn

Púlsinn 2. júlí

Tuborg kynnir. Eistnaflugssérþátt X-977 


Á fimmtudagskvöldið kl 8 munum við fara yfir þetta magnaða tónlistarfestival sem að fer fram í Neskaupsstað dagana 11 – 13 júlí. Við munum kynna okkur öll helstu böndin sem að koma fram, söguna á bakvið hátíðina og reyna að fanga stemninguna sem er einstök. Heppnir hlustendur geta nælt sér í passa á hátíðina. Tuborg, Xið og Eistnaflug – þar sem að tónlistin lifir


Í tilefni af útgáfu nýjustu plötu Alice In Chains, The Devil Put Dinosaurs here verða haldnir heiðurstónleikar á Gamla Gauknum á föstudaginn 5  júlí. Lög af öllum ferli sveitarinnar verða leikin af valinkunnum tónlistarmönnum. Húsið opnar kl 21:00 og það kostar 1500 kr inn og miðarnir verða seldir við inngang


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.