Púlsinn

Púlsinn 26. júní

Ert þú orðin 20 ára og langar þig að vinna fjögur armbönd á All tomorows parties og kassa af Tuborg  ?
Hlustaðu þá eftir ATP listamanni dagsins og hringdu þá í síma 5110977 og vertu nr. 10 í röðinni. 
Við drögum út heppinn vinningshafa á föstudaginn. 


Hljómsveitin Motörhead hefur neyðst til að fresta nokkrum tónleikum á evróputúr sínum vegna heilsubrests hjá Lemmy. Kappinn fékk nýverið einhverskonar gangráð sem hefur eitthvað verið að stríða honum. Áratugir í rokki og róli líklega að taka sinn toll


X977 og Bar 11 kynna: Afmælisveisla á Bar 11 á föstudaginn frá 19-01
Í tilefni þess að X977 er að halda upp á 20 ára afmæli í ár og Bar 11 upp á 10 ára afmæli verður slegið í sameiginlega 30 ára afmælisveislu á Bar 11 á föstudaginn þar sem að bjórinn verður á aðeins 300kr frá 19-01

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 12:00X tónlist
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.